Aspire Pockex

  Aspire Pockex

  4.900 kr
  UPPLÝSINGAR UM VÖRU

  Aspire Pockex kittið er frábær lítil AIO (All In One) græja með innbyggðu 1500 mAh batterí, 2ml sambyggðum tank og keyrir á sub-ohm coilum í sama stíl og Nautilus X tankurinn frægi.
  Milliþétt loftflæðið gerir fólki kleift að nota þessa græju sem bæði MTL (Mouth To Lung) og DTL (Directly To Lung) græju og gefur hún flott magn af gufu miðað við penna og gott bragð.

  Pakkinn inniheldur:
  1x Aspire Pockex AIO penni
  1x PockeX coil (í penna)
  1x PockeX coil (auka)
  1x Micro USB hleðslusnúra
  1x Notendahandbók

  Ýtarlegri upplýsingar:
  Framleiðandi: Aspire
  Gerð: PockeX
  Týpa: MTL / DTL penni
  Tankur: Innbyggður 2ml
  Batterí: Innbyggt 1500 mAh
  Hleðsla: Hlaðið með Micro USB snúru, Hámark 1A hleðsla
  Gler: Pyrex gler í álramma - Útskiptanlegt
  Stillingar: Ekki stillanlegt
  Watta stillingar: Ekki í boði
  Hitastillingar: Ekki í boði
  Þræðing: Ekki í boði
  Skjár: Ekki til staðar
  Stútfullt af öryggisfídusum 

  Að skipta um coil:
  Toppur skrúfaður af, coil skrúfað úr topp, nýtt coil skrúfað í topp, passa að endi á coili sem er með gati snúi upp í toppinn. Leyfa coili að bíða í vökva án þess að ýta á takka í 10 mínutur áður en nokkuð er gert.

  FARA EFST