LYFT - London Flair

  LYFT - London Flair

  695 kr 890 kr
  UPPLÝSINGAR UM VÖRU

  LYFT London Flair nikótínpúðarnir minna okkur á gin, nema í púða en ekki glasi. Púðarnir eru með fersku gúrkubragði ásamt örlítið af svörtum pipar. Þessir tóbakslausu púðar eru með háu nikótín innihaldi og hentar fyrir þá sem vilja hætta mikilli tóbaksneyslu. 

  LYFT-u þér upp þótt það sé ekki helgi, hver segir að mánudagur geti ekki verið eins og föstudagur! 

  Nettó þyngd: 16,8 g
  Nettó þyngd púða: 0,7 g
  Nikótín magn: 14 mg/g 
  Fjöldi púða í dós: 24 stk

  FARA EFST