AmpKing 20700
Sold Out

    AmpKing 20700

    2.500 kr
    UPPLÝSINGAR UM VÖRU

    AmpKing rafhlöðurnar hafa verið gífurlega vinsælar í gegnum árin hjá okkur.
    AmpKing 20700 3000mah var lengi á lista yfir bestu 20700 rafhlöðuna á markaðnum og getum við mælt með þessum rafhlöðum fyrir þína 20700 rafrettu.

    Stærð: 20700
    Hleðsla: 3000mAh
    Afhleðslu straumur: 30A - 40A (mælum með hámark 30A)

    Öryggi rafhlaðna er mjög mikilvægt. Ef rafhlöður eru ekki notaðar rétt er hætta á að þær verða virkilega heitar og/eða springa sem getur valdið skaða. Farðu alltaf eftir eftirfarandi reglum til þess að koma í veg fyrir að það gerist. 

    Við (Djákninn) berum ekki ábyrgð á ef rafhlöður frá okkur eru ekki notaðar rétt og/eða geymdar rétt. Notist af eigin ábyrgð.

    Aldrei tæma rafhlöðuna alveg (undir 2.5V undir álagi eða 3V affermd).
    Hlaðaðu rafhlöðuna alveg fyrir fyrstu notkun (full hleðsla er 4.2V).
    Aldrei nota mikið afl við að setja rafhlöðuna í viðeigandi tæki.
    Aðeins á að notast við góð rafhlöðu hleðslutæki.
    Geymið ekki þar sem er hiti.
    Ekki tengja plúsinn við mínusinn án viðeigandi álags.
    Hafði í huga hámarks afhleðslustraum sem gefið er upp af framleiðanda og aldrei fara yfir þau.
    Aldrei geyma rafhlöðu lausa í buxnavasa, handtösku osfv. Það á alltaf að geyma lausar rafhlöður í öryggis boxum. Ef rafhlaðan kemst í snertingu við málm getur komið skammhlaup sem getur verið mjög hættulegt.
    Aldrei hlaða rafhlöðuna í 4.3V eða hærra.
    Ekki hlaða án umsjónar.
    Ekki geyma rafhlöðu sem er ekki í notkun fullhlaðið til lengri tíma (viku eða meira)
    Ef þú þarft að geyma rafhlöðu til lengri tíma skaltu geyma það í öryggis boxi á köldum og þurrum stað, með 3.6V - 3.7V hleðslu.
    Aldrei reyna hlaða eða afhlaða Li-ion rafhlöður með hleðslutæki sem er ekki búið til fyrir Li-ion rafhlöður.

    BACK TO TOP